28.1.2008 | 12:23
Auglýsingin
Já ég vill þakka öllum fyrir hlý orð í minn rass. Það er greinilegt að auglýsingin hefur vakið athygli...og vekur enn. Það eru nú ekki allir sem standa naktir fyrir framan alþjóð á síðasta degi ársins...kannski sem betur fer
En það er bara eins og maður sé orðinn frægur eða eitthvað...fór á flugvöllinn að sækja son minn fyrir helgi og þar kom fullt af fólki til mín og þakkaði mér fyrir auglýsinguna... og maður kallaði til mín út á götu um daginn " Hey...ert þú ekki TM kallinn?" og svo gaf hann mér the thumb up!!! Ókey...það er kannski allt í lagi verða frægur...en kannski ekki fyrir þetta!!! Tjah...eða hvað?
Athugasemdir
Betra en vera frægur fyrir að vera í stjórnmálun í Borginni. Þetta er þó örugglega heiðarlegur rass.
Scanlon (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 21:15
Ég sem leikstjóri umræddrar auglýsingar vil nú bara benda á að Þráinn er svo miklu meira en bara rassinn ...öfugt við það sem margir vilja halda fram.
Styrmir Sigurðsson, 29.1.2008 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.