19.5.2008 | 10:28
Kominn heim
Jćja...ţá er mađur kominn heim frá Rússlandi og ég verđ ađ segja ađ ţetta kom mér bara ţćgilega á óvart. Ég var reyndar í St Pétursborg sem er ađ mér skylst ein flottasta borg Rússlands. Byggingarnar ţarna voru líka geggjađar. Hér eru nokkrar myndir. Síđasta myndin er af 2 bílum sem ég varđ ástfanginn af
Athugasemdir
Vá geggjađar byggingar og bílar :-)
Vonandi verđurđu á landinu 4. júní ţá verđur sýningin í Ţjóđleikhúsinu
Ása Hildur Guđjónsdóttir, 19.5.2008 kl. 18:03
Ţetta hefur ekki veriđ leiđinlegt :)
Elísabet Katrín (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 18:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.