Það styttist og styttist í FRUMSÝNINGU

Jahérna...hvað tíminn flýgur. Örfáir dagar í frumsýningu. Var á æfingu í gærkveldi þar sem við tókum fyrst tæknirennsli og svo venjulegt rennsli. Það gekk bara ágætlega. Það er frí í kvöld...þannig að maður hvílir sig yfir leiknum. Ætla svo að elda mér hrossakjöt og kartöflumús í kvöld og ímynda mér að ég sé einsetubóndi í Loðmundafirði...eða eitthvað.

En allavegna það er kominn spenningur í mann. Generalprufa á morgun og svo aðaldagurinn á laugardaginn. Veit af fullt af góðu og skemmtilegu fólki sem ætlar að koma á frumsýningu. Það er bara geggjað. Endilega pantið miða á www.hugleikur.is

 

uts5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða frumsýningu á morgun. Litlu frænku er svo farið að lengja eftir að sjá frænda sinn ;)

Kveðja

Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 14:52

2 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

Ég ætla til dæmis að mæta við annan mann (konu reyndar)

Tu, tu ... ! 

Vilborg Valgarðsdóttir, 18.1.2008 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband