Ekki sveitarstjórnarmál

Vegna fjölda áskorana hef ég ákveđiđ ađ skrifa ekki um sveitarstjórnarmálGrin Ekki vil ég ađ Scanlon sprengi mig í tćtlur...en talandi um Scanlon...Ég fór ađ sjá leikritiđ Gaukshreiđriđ hjá Halaleikhópnum um daginn. Ćtlađi mér ađ fara einn og rifja upp gamla tíma en viđ Scanlon lékum einmitt í ţessu verki međ Leikfélagi Fljótsdalshérađs fyrir nokkrum árum. Ţar lékum viđ geđsjúklingana Scanlon og Cheswick og ég held viđ séum ekki enn fullkomlega komnir úr karakterLoL

En eins og ég sagđi ţá ćtlađi ég mér ađ njóta sýningarinnar all by my self en viti menn...haldiđ ađ ég hafi ekki hitt mömmu og systir mína á sýningunni...ţau voru sem sagt áhorfendur. Ekki stór ţessi heimur. En sýningin var fín og mađur fékk stöđugt flass bökk.

Svo getur veriđ ađ Listin ađ lifa lifni viđ aftur ţví viđ sóttum um ađ komast á leiklistarhátíđ NEATA sem haldin verđur í Riga í sumar. Ísland má senda eitt verk á hátíđina og eru ţrjú ađ berjast um ađ komast ţangađ. Ég á reyndar nokkuđ góđa möguleika ţví ég er ađ leika í tveimur verkanna. Útsýni sótti nefnilega líka um. Mér skylst ađ úrslitin verđi tilkynnt í nćstu viku...krossleggja fingur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Takk fyrir góđ orđ í okkar garđ.

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 20.2.2008 kl. 12:27

2 identicon

Óhhh... öfund!  Ţađ verđur pottţétt ógó gaman hjá ţér á h-tíđinni í sumar!

Siggadís (IP-tala skráđ) 20.2.2008 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband